“Everybody has to start somewhere. You have your whole future ahead of you. Perfection doesn’t happen right away.”
Haruki Murakami
Það byrjar allt með hugmynd. Þessari síðu er ætlað að kynna fyrir fólki möguleika þess að opna ritver eða barnamenningarhús í Reykjavík, hugmynd sem hefur verið í gerjun í 3 ár og tímabært er að verði að veruleika.
