static1.squarespace-1.png

Nýlega voru stofnuð alþjóðleg samtök ritvera sem starfa í anda 826. Samtökin eru ekki miðstýrð heldur opið net sjálfstæðra ritvera, sem styðja hvert við annað með þekkingu og reynslu. Á síðu samtakanna má finna gagnlegar upplýsingar um að hverju þarf að hafa í huga við stofnun slíks ritvers, yfirlit yfir starfandi ritver um allan heim og dæmi um útgáfuverkefni barna, þar á meðal íslensku bókina Eitthvað illt á leiðinni er sem hlaut tvær tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur. Við samtökin starfar óformlegt ráð rithöfunda og mannréttindafrömuða á borð við Khaled Hosseini, Chimamanda Ngozi Adichie og Dave Eggers en Markús situr þar einnig.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s