Ein af mörgum miðstöðvum, sem eru innblásnar af 826, er Grimm & Co í Rotherham á Englandi. Rotherham er bær sem er líklega fæstum Íslendingum kunnugur þó hann sé á stærð við höfuðborgarsvæðið. Þar til nýlega var bærinn hafði bærinn á sér neikvætt orðspor en árið 2016 ákváðu borgaryfirvöld að leggja allt til svo hægt væri að opna rithöfundamiðstöð í gamalli krá í bænum.

47f5e034811377.58eb881c87d64.jpg

Samfélagið tók allt þátt í að gera staðinn aðlaðandi og spennandi fyrir börn. Þekktir rithöfundar lögðu til söguna á bak við staðinn og arkitektar á svæðinu gáfu vinnu sína. Fyrir vikið varð til ævintýraheimur fyrir börn sem er nú eitt helsta kennileiti og stolt bæjarins.

Fyrir íbúum Rotherham var ekki bara verið að stofna ritsmiðju fyrir börn, það var var verið að gefa bænum nýtt og jákvæðara orðspor og frægð út á við.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s